Saturday, April 26, 2014

Grænt og vænt

Fyrsta hugsun mín þegar ég sá þetta fyrirbæri var að þarna væri froskur sem hægt væri að kyssa en þá kom í ljós að þetta var græn skjaldbaka..... froskur í dulargerfi. Hann fékk hvorki koss né annað og er ennþá svona dauðyflislegur og hreyfingarlaus.
Á ég nú að fara að sjá eftir því sem ég gerði ekki eða hvað?

No comments: