Saturday, April 26, 2014

Vorið er komið og skógarnir vaxa



Þessar myndir eru teknar í dag 27. apríl 2014 í Reykjavík, Iceland af Reynivið og Ösp.
Birkið fer ekki að opna sig fyrr en eftir 3 vikur a.m.k.

No comments: