Saturday, October 5, 2013

Fyrirsætan

 Ok, ég get verið flott fyrirsæta ef ég vil,
 en það getur verið ansi þreytandi að vera fyrirsæta.
Vitlu ekki frekar reyna að ná mynd af þessari flugu í glugganum?