Tuesday, May 13, 2014

Hugs fyrir svefninn

Ég er orðin ansi leið á lygurum og baktjaldamakki. 
Baktal, lygi og fals er eitthvað sem alltaf er að poppa upp í kringum mig. 
Af hverju ætli fólk láti svona???