Sunday, August 1, 2010

Frú Berglaug

Á horni Berstaðarstrætis og Laugavegs opnar nýr veitingastaður þriðjudaginn 3. ágúst 2010
Mér var boðið í mat þegar staðurinn var prufukeyrður og heillaðist alveg af töfrum staðarins. Maturinn er ódýr og mjög góður, bæði hægt að fá tertur með kaffinu, fínar máltíðir og vín.
Endilega kíkið á staðinn á myndunum sem slóðin vísar í;

http://www.facebook.com/album.php?aid=68096&id=1506510280&l=4370f9f27f