Friday, May 1, 2020

Nýjasta nýtt

Þessi ungi maður fann tré fyrir ömmu sína. Hún hafði gróðursett nokkur tré í fyrra og fékk hann til að leita að þeim. Honum fannst nú merkilegra að finna mjúkan mosa á staðnum enda var hann út um allt svo það þurfti ekki að hafa neitt fyrir leitinni að honum.