Saturday, July 12, 2014

Brúin

Einu sinni voru vinsælir sjónvarpsþættir með þessu nafni, Brúin mín gæti boðið uppá álíka fjölbreytileika en varla neinar vinsældir. 
Ég á nóg efni til, svo ég gæti gert feitan mynda-pakka.