Sunday, October 26, 2008

Sæðisbanka ránið ógurlega.

A masked man goes into a sperm bank, points a gun at the woman behind the counter, and says, "Open the safe." She says, "This isn't a real bank, it's a sperm bank." He says, "Open the safe or I'll shoot."She opens the safe, and he says, "Now take one of the bottles and drink it." After she opens the bottle and drinks it, he takes off his mask and the woman realizes the robber is her husband. He says, "Now you see? It's not so difficult, is it?"

Grímuklæddur maður gekk inn í sæðisbanka og beindi byssu að konunni við afgreiðsluborðið og sagði;
"Opnaðu öryggisskápinn"
Hún opnaði skápinn og sagði;
"Þetta er ekki venjulegur banki, þetta er sæðisbanki."
Hann skipaði;
"Taktu eina flöskuna og drekktu úr henni."
Þegar hún var búin að gera eins og hann sagði tók maðurinn af sér grímuna og konan sá að sá grímuklæddi var eiginmaður hennar. Hann sagði;
"Sérðu það nú? Þetta er ekki eins svo erfitt, er það?"

Breytingar á einum dreng.




Þessi litli og sæti strákur stækkaði og breyttist með tímanum í fullorðinn mann. Hann er að verað svo fullorðinn að ég fer að hætta að kannst við að hann sé sonur minn,,,,,, það er ekki um annað að ræða ef ég ætla að halda í þá tálsýn að ég sé ekki gömul kerling.


Svona leit hann út fyrir 8 árum og mér finnst þau ellimerki sem á honum sjást á myndinni alveg nóg fyrir minn smekk. Þess vegna dreg ég það að setja hér nýja mynd af honum.