Monday, June 16, 2014

Pulsur og pylsur með kóki eða Coca Cola

Þið eruð of sein, það voru fríar pylsur þarna fyrir rúmri viku síðan í tilefni af 30 ára afmæli pylsuvagnsins .... nú þurfið þið að bíða í 10 ár eftir næsta tækifæri til að fá fría pylsu og kók á Selfossi.