Saturday, May 29, 2010

Grindavík, Iceland

Þetta rauða hús er í Grindavík og álfabústaðurinn í garðinum líka.
Það er álfablokk á nokkrum hæðum.

Frænku sokkar

Fótköld frænka mín í Garðinum fékk þessa sokka úr létt lopa, hvað er hægt að hugsa sér betra við fótkulda?