Monday, December 12, 2011

Peysa

Peysa á litla stelpu, en tölurnar eru ekki komnar á því þær geta verið af svo mörgum tegundum að ekki er búið að ákveða hverjar verða fyrir valinu.
Hvað þær verða margar er líka óákveðið ennþá.