Thursday, October 9, 2014

Stolið og dásamað


 Sýni ykkur þessar frábærlega skemmtilegu myndir. Finnur Andrésson tók þær 2 efri en Guðmundur Árnason tók þá neðstu. Mér finnst þær æðislega fallegar og góð landkynning fyrir okkar ICELAND

Stolin og stílfærð, nánari skýringar fylgja ekki.

En ... myndin stækkar ef klikkað er á hana og þá er hægt að stauta sig framúr textanum sem fylgir.