Monday, July 22, 2013

Húsavík og nágrenni

 Gamli baukur og kirkjan, kennileiti Húsavíkur og svo bætast allir hvalirnir ofaná sem kennileiti. 

 Skipperinn hjálpar hjálparkokki sínum við að taka á móti farþegum.