Tuesday, April 15, 2014

Kjötsúpan

Fannst kominn tími til að koma minni súper kjötsúpu á kortið með því að sýna hana alþjóð og milli heimsálfa. 
Ég sé nefnilega hverjir skoða þetta blogg og það er fólk í fleiri en einni heimsálfu. 
En súper súpan fer ekki svo víða. 

No comments: