Saturday, April 11, 2009

Laugardags dúll (ekki dekur)

Þar sem ég hef fengið nóg af því að pakka undanfarið, tók ég mér pásu og fór í gönguferð.
Þessum manni mætti ég á leiðinni, hef hitt hann nokkrum sinnum og hann býður ALDREI góðan daginn eins og flestir kurteisir menn gera nú.


Það er hægt að finna svona sæt svæði í henni Reykjavík ef vilji er fyrir hendi.

Byggingakranarnir í Kópavogi reyndu að troða sér á myndina en ég hundsaði þá.



Þarna er svo fyrirheitna landið .... að vísu óskýrt.
Flyt ekki fyrr en seinna.





Einn léttur fyrir páska


Fannst upplagt að setja hér einn BRANDARA áður en allur heilagleikinn skellur á okkur á morgun.
BRANDARINN móðgar engan fyrst þetta blogg er aldrei lesið.
HAHAHAHAHA
(Heimskur hlær að sjálf sín fyndni)