Þessi maður gengur með gjaldeyrisforðann í kjaftinum og hefur gaman af. Hann tapaði engu í bankakreppunni.
Horfði bara á hina aumingjana grenja og brosti góðlátlega ánægður með sína eigin fyrirhyggju, enda aldrei neitt sérlega hrifinn af stuttbuxunadrengjum.