Sunday, June 16, 2013

Jón sjálfur og nútíminn

 Jón Sigurðsson bjargvættur þjóðarinnar, stoltið skín af honum þarna á stallinum á Austurvelli.
 Væri Jón eins stoltur ef hann sæi umgengina við höfnina í dag?
 Eða ef hann sæi ljóta kumbalda við götur borgarinnar?