Tuesday, December 27, 2011

Sjúklega útsýnið mitt

Það er ekki hægt að fá leið á útsýninu mínu enda þó það sé alltaf það sama þá er það aldrei eins. 
Klikkið á myndina til að sjá hana betur.