Tuesday, February 21, 2012

Ný peysa, meira prjón

Bómullargarn úr Storkinum, 
mynstur úr prjónablaði, 
stroff og kragi er kaðlaprjón, 
úrtaka er eigin hönnun eins og allt nema mynstrið.