Thursday, July 24, 2014

Helgafellið

Þetta er eitt af mörgum Helgafellum á landinu og er statt við Hafnarfjörð. Annað er í Mosó en ég nennti ekki að athuga hvort ég sæi í þau bæði .... hefði þurft að líta út um annan glugga til þess og það er of erfitt fyrir lata konu.