Sunday, October 4, 2015

Útsýnið einu sinni enn

 Ég fæ aldrei nóg af útsýninu mínu, hvernig sem veðrið er.

Draumurinn rætist bráðlega

 Ég fór á námskeið þar sem kennt var að vefa úr tómum kaffipokum. Efri myndin sýnir litla körfu sem ég óf á námskeiðinu og neðri myndin sýnir töskuna sem mig dreymir um að gera.