Tuesday, December 30, 2014
Ekki tókst mér að bera kennsl á líkið
Fann þetta lík í felum heima hjá mér. Ég virðist hafa keypt það í Rúmfatalagernum fyrir nokkrum árum og ekki rekist á það fyrr en í dag.
Það er mjög skemmtileg tilhugsun að hafa búið með þessu líki í nokkur ár.
Lengdin frá toppi til væng-enda er 2 og hálfur cm.
Subscribe to:
Posts (Atom)