Sunday, May 5, 2013

Húsakostir


 Endilega klikkið á myndirnar því þá stækka þær og verða sýnilegri. Efri myndirnar eru teknar á Álftanesi og þær neðri við Perluna eins og auðséð er.