Saturday, August 2, 2014

Köttur á Skaganum


 Á Akranesi sá ég þennan vel upp alda kött, sem fer eftir umferðarreglum án þess að hika en bæjaryfirvöld á sama stað sjá ekki sóma sinn í að hafa gangbrautir sjáanlegar fyrir aðra en þá sem hafa kattarsjón.