Thursday, September 20, 2012

Umferðarþungi

Hér er smá heimildarmynd um umferðarþungann á Kringlumýrarbrautinni 
rétt fyrir kl 8 að morgni á virkum degi í September 2012.