Monday, February 15, 2010

Fiðrildi

Fannst þetta fiðrildi of sætt til að láta það eiga sig og hafa það í felum.
Þeir sem finna hjá sér þörf til að útbúa eitt slíkt geta farið á aáður uppgefna slóð og fundið leiðbeiningar um framkvæmd sköpunarinnar þar.