Wednesday, August 8, 2012

Segið mér endilega

Ef einhver sem lítur á þetta bloggsvæði veit hvar hægt er að sjá önnur blogg hér þá bið ég þann eða þá aðila að skrifa ummæli við þetta blogg og segja mér það.
Eftir að útlitið á bloggsvæðinu breyttist, fyrir þó nokkru síðan, hef ég ekki getað skoðað nein önnur blogg hér nema þau sem ég hafði tengt við þessa síðu fyrir breytinguna.