Hér að ofan er sumarhúsahverfi KÍ rétt hjá Flúðum þegar það var í byggingu um 1987 eða 8. Nú eru þessi hús varla sjáanleg ofan af brekkunni vegna gróðurs.
Þessi mynd er tekin ofan af Úlfarsfelli í kringum 1982 og sýnir Skálatúnsheimilið og nágrenni þess í Mosfellsbæ. Nú er gróður, ný byggð og allskonar vegir á þessu svæði.