Thursday, October 2, 2014

Eldhússtássið á heimilinu

 Stofustássið er farinn að sýna ákveðni og yfirgang, Tekur ekki mark á uppalanda sínum og er bara hinn sjálfstæðasti og ég er hin ánægðasta með það. 
Lengi lifi sjálfstæðið.

 Svo er legið með krosslagða fætur uppá eldhúsborði án þess að skammast sín nokkuð.