Friday, August 20, 2010

Úlfarsfell, Iceland


Byggðin í suðurhlíðum Úlfarsfells og byggðin á Grafarholtinu sjást að hluta til í suðurátt.



Stafafurur í forgrunni Akrafjall og Esja og auðvitað sundin blá með Álfsnesi þar sem rusl Reykjavíkurborgar er urðað.
Stundum er betra að vita ekki hvað fer fram á fallegum stöðum.


Og þarna var ein einmana flugvél á sveimi og bar við bláan himinn.