Sunday, September 23, 2012

Tuskufælni

Ef eldhúsborðin líta svona út þegar búið er að ganga frá ÖLLU í eldhúsinu þá gæti viðkomandi frágangsaðili átt við tuskufælni að stríða.