Monday, May 24, 2010

Draumabíllinn

Þegar Kreppunni líkur og ég er orðin rík þá fæ ég mér svona bleikan bíl með vængjum. Þá get ég flogið hvert sem er á vit ævintýranna.