Monday, September 2, 2013

Einu sinni var

Einu sinni voru hermenn þarna núna eru þeir farnir og við sjáum bara fólk í skemmtigöngu og börn að leik á þessum stað í miðri Reykjavík.