Saturday, March 27, 2010
Merino ull
Lauk við þessa peysu í dag, hún er úr Merino ull, mjúk og fín og algjörlega mín hönnun. Er að hanna hálstau við hana en er ekki ánægð með það sem komið er, á trúlega eftir að rekja upp þó ég geri helst ekkert af því.
Subscribe to:
Posts (Atom)