Monday, April 13, 2009

Hann er búinn að vera

Hann er búinn að vera, búinn að gera .. svo stóran skandal að hann þurrkast næstum út.
Nú dugar ekki að segja bara "Fyrirgefðu" því fólk trúir ekki lengur á þetta fyrirbæri.
Allt sem fer upp kemur niður aftur, það sannast á fylginu.
En ætli það fari einhverntíma upp aftur?
Jó jó, áhrif?