Friday, October 3, 2014

Útsýnið mitt

 Það eru forréttindi að sjá svona fegurð út um eldhúsgluggann sinn og ég nýt þeirra.

Fyrsta fölin 29 sept 2014

 Skálafell og Kistufellið í Esjunni
og í stil við annað þá sést í Grensáskirkju og eins og eina elliblokk.

Beðið eftir símtali