Friday, May 29, 2015

Sólin kveður daginn í dag.


Sjal og útsýni

Prjónaði eitt sjal í safnið og tók myndir með súmminu. 
Krísuvík er þarna í fjarska og þar varð jarðskjálfti uppá 4 stig á R í dag. bíð nú eftir gosinu. 
Endilega klikkið á neðri myndina til að sjá hvað útsýnið mitt er flott og til að njóta þess með mér.