Sunday, November 23, 2014

Tilraunir

 Heillaðist af þessum sæta drullupolli.
 Súmmaði á krumma sem var langt í burtu
Súmmaði á gerfiblóm og þegar ég skoðaði það í myndavélinni sá ég öll hvítu kattarhárin sem svarti kötturinn minn hefur nuddað á blómin.