Saturday, April 26, 2014

Vorið er komið og skógarnir vaxa



Þessar myndir eru teknar í dag 27. apríl 2014 í Reykjavík, Iceland af Reynivið og Ösp.
Birkið fer ekki að opna sig fyrr en eftir 3 vikur a.m.k.

Grænt og vænt

Fyrsta hugsun mín þegar ég sá þetta fyrirbæri var að þarna væri froskur sem hægt væri að kyssa en þá kom í ljós að þetta var græn skjaldbaka..... froskur í dulargerfi. Hann fékk hvorki koss né annað og er ennþá svona dauðyflislegur og hreyfingarlaus.
Á ég nú að fara að sjá eftir því sem ég gerði ekki eða hvað?

Tuesday, April 15, 2014

Kjötsúpan

Fannst kominn tími til að koma minni súper kjötsúpu á kortið með því að sýna hana alþjóð og milli heimsálfa. 
Ég sé nefnilega hverjir skoða þetta blogg og það er fólk í fleiri en einni heimsálfu. 
En súper súpan fer ekki svo víða. 

Friday, April 11, 2014