Thursday, May 23, 2013

Einu sinni var ...

Einu sinni fékk ég blómvönd og honum fylgdi rautt hjarta. 
Nú eru blómin dauð og gefandinn hættur að hugsa um mig. 
Hugsanir eru oft ekki langlífar frekar en afskorin blóm.

No comments: