Sunday, May 19, 2013

A la Lopos

Þessa gullfallegu lopapeysu græddi sonur minn því sá sem átti að fá hana hvarf og sést ekki meira.
Þegar þessi mynd var tekin átti eftir að ganga frá hálsmálinu sem varð auðvitað alveg gullfallegt líka. 


No comments: