Saturday, March 13, 2010

Það sem ég hef prjónað undanfarið.

Vesti úr Léttlopi og Doro marglitu ullargarni.
Hettupeysa úr Léttlopi.
Sokkar úr Dalegarn
Barnahúfa úr FAME
Barnahúfa úr Léttlopi.
Barnasokkar úr Léttlopi.
Sokkar úr FAME, afgangurinn af hnotunni fór í húfuna hér að ofan.

No comments: