Thursday, March 25, 2010

Meira prjón

Þetta eru hálfkláraðir sokkar sem urðu svo ekki eins á litinn, úr FAME Trend



Prjónaði 3 svona úr léttlopa og gaf í jólagjafir.

No comments: