Saturday, March 27, 2010

Merino ull

Lauk við þessa peysu í dag, hún er úr Merino ull, mjúk og fín og algjörlega mín hönnun. Er að hanna hálstau við hana en er ekki ánægð með það sem komið er, á trúlega eftir að rekja upp þó ég geri helst ekkert af því.

Thursday, March 25, 2010

Meira prjón

Þetta eru hálfkláraðir sokkar sem urðu svo ekki eins á litinn, úr FAME Trend



Prjónaði 3 svona úr léttlopa og gaf í jólagjafir.

Saturday, March 13, 2010

Það sem ég hef prjónað undanfarið.

Vesti úr Léttlopi og Doro marglitu ullargarni.
Hettupeysa úr Léttlopi.
Sokkar úr Dalegarn
Barnahúfa úr FAME
Barnahúfa úr Léttlopi.
Barnasokkar úr Léttlopi.
Sokkar úr FAME, afgangurinn af hnotunni fór í húfuna hér að ofan.

Fyrir Sokkasjúklinga

Friday, March 12, 2010

Tíska

Það er litadýrðin og skrautið sem kemur á eftir hvíta tímabilinu sem er að ljúka.

Dellublogg

http://www.crochetville.org/forum/forumdisplay.php?s=a9b9baab800a5c9cd5b08a024372a8f0&f=29
Ferlega forvitnilegt og margt að sjá, hekl og sokkaprjón.