Þessi ungi maður er stundum kallaður Óli spóli. Þegar það gerist þá leiðréttir hann viðkomandi og segist heita Ólafur Benediktsson. Þegar hann er kallaður Ólafur Benediktsson þá segist hann vera Óli spóli.
Hann er mjög kurteis og þakkar alltaf fyrir sig, fyrir stuttu sagði hann “Takki mi amma Latta” nú segir hann við réttar aðstæður, “Takk fy mi amma Matta.”
No comments:
Post a Comment