Tuesday, January 26, 2021

Dund fyrir áhugasama

 

Virðist vera nokkuð auðvelt að gera snyrtilega stétt án þess að eyða krónu og ef fjölskyldan hefur safnað innvolsinu úr klósettrúllum í einhvern tíma er hægt að nýta hólkana fyrir fræ og búa til skóg á hálfri öld eða svo. 

No comments: