Monday, January 23, 2017

Fótspor á blogginu

Ég fæ tilkynningar um einhver fótspor sem ég eða einhver setur á bloggið. Hef ekki hugmynd um hvað það þýðir eða hvað ég á að gera í því máli.... ég myndi strjúka yfir gólf með óþarfa fótsporum en hvað á ég að gera við fótspor á bloggi sem ég sé ekki einu sinni....???

No comments: