Saturday, October 11, 2014

Eitt lítið óhapp með margar afleiðingar

Eitt lítið óhapp á einni akrein hefur þau áhrif að aðalakreinar í Kópavog, Garðabæ, Álftanes, Hafnarfjörð og Reykjanesið lokast.
Hvað verður ef það fer að gjósa þarna einhverstaðar eða skemmdir verða vegna jarðskjálfta? 
Nú þá verður enn ein þjóðvegahátíðin.

No comments: