Sunday, July 27, 2014

Laugardagur til lukku

Bakaði böku, gesturinn sem ég bjóst við lét ekkert í sér heyra svo ég ÁT bökuna fyrir og eftir gönguferð á Úlfarsfellið.... eða svona rétt upp í hlíðina. 
 




Upp kom byssu-strákur sem ætlaði að skjóta úlfa á Úlfarsfelli. Þetta er drengur sem hugsar fram í tímann, er viðbúinn því sem koma skal og lætur ekki einhverjar konur stoppa sig í að vera með réttu verkfærin þegar farið er úr húsi.


No comments: