Tuesday, July 15, 2014

Eldhúshandklæði

Eldhúshandklæði eru orðin algjörlega ómissandi á mínu heimili svo ég hef fjöldaframleitt þau.
Þau eru hneppt yfir handfang á efriskáp fyrir ofan eldhúsvaskinn.

No comments: